Service house

Miðsvæðis er þjónustumiðstöð fyrir íbúa svæðisins. Þar stendur til boða ýmis þjónusta fyrir gesti og íbúa í húsum Minniborga. Til að mynda er þar þvottahús með nokkrum þvottavélum og þurkurum sem leigendum stendur til boða, þar er upplýsingamiðstöð þar sem hægt er að sækja upplýsingar um ýmsa afþreyingu sem í boði er hjá Minniborgum Afþreyingu. Þá er móttaka og skrifstofa svæðisins í þjónustuhúsinu.